Fréttir

Músíktilraunir 2020

Dagsetningar eru komnar fyrir Músíktilraunir 2020. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu dagana 21-28. mars. Undankvöldin verða 21,22,23 og 24 mars en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 28. mars. Skráning verður frá 21. febrúar -2. mars.