Eftir afar fjölbreytt úrslitakvöld Músíktilraunanna 2019 var niðurstaða dómnefndar og símakosningar tilkynnt. Spenna lá í loftinu og eftirvæntingin var mikil jafnt hjá áhorfendum sem þátttakendum. Glæsileg verðlaun voru veitt, hljóðverstímar, spilamennska á hinum ýmsu tónlistarhátíðum hérlendis sem erlendis og úttektir í hljóðfæra- og tónlistarverslunum svo dæmi séu nefnd.
- sæti Blóðmör
- sæti Konfekt
- sæti Ásta
Hljómsveit fólksins Karma Brigade
Einstaklingsverðlaun
Söngvari Músíktilrauna
Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir - Konfekt
Gítarleikari Músíktilaruna
Haukur Þór Valdimarsson – Blóðmör
Bassaleikari Músíktilrauna
Tumi Hrannar Pálmason - Flammeus
Hljómborðsleikari Músíktilrauna
Guðjón Jónsson - Flammeus
Trommuleikari Músíktilrauna
Eva Kolbrún Kolbeins – Konfekt
Rafheili Músíktlrauna
Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir - gugusar
Viðurkenning fyirir textagerð á íslensku
Ásta Kristín Pjetursdóttir - Ásta
Blúsaðasta bandið
Stefan Thormar